Við erum sífellt að meta stöðuna gagnvart hinum ýmsu lausnum þegar kemur að snjallsjónvörpum. 

Android TV er eitt þeirra kerfi sem kemur til álita að styðja til lengri tíma.

Um sinn mælum við sterklega með OZ Live á Apple TV enda margir aðrir góðir kostir á því boxi fyrir heimilið.

Did this answer your question?